Iðagræn tún á Nikkelsvæðinu
Þar sem áður voru olíugámar og afgirt svæði Varnarliðsins má nú sjá stórvikar vinnuvélar að störfum og þá aðallega við jarðvegsvinnu.
Framtíðaræfingasvæði knattspyrnudeildar Njarðvíkur er orðið iðagrænt og styttist óðum í fyrsta slátt. Á nærliggjandi svæði, bak við Reykjaneshöllina, mun svo rísa glæsilegur knattspyrnuleikvangur sem uppfyllir Evrópustaðla og munu knattspyrnulið Keflavíkur og Njarðvíkur leika þar heimaleiki sína í framtíðinni.
Framtíðaræfingasvæði knattspyrnudeildar Njarðvíkur er orðið iðagrænt og styttist óðum í fyrsta slátt. Á nærliggjandi svæði, bak við Reykjaneshöllina, mun svo rísa glæsilegur knattspyrnuleikvangur sem uppfyllir Evrópustaðla og munu knattspyrnulið Keflavíkur og Njarðvíkur leika þar heimaleiki sína í framtíðinni.