Föstudagur 9. október 2009 kl. 09:53
Íbúum Suðurnesja fækkar
Íbúar á Suðurnesjum voru 21,408 talsins þann 1. október síðastliðinn samkvæmt áætluðum tölum frá Hagstofu Íslands. Það eru 54 einstaklingum færra en tölur um miðaársmannfjölda gáfu til kynna í byrjun júlí. Þá voru íbúar Suðurnesja 21, 462 talsins.