Íbúðir fyrir flóttamenn
Suðurnesdeild Rauða krossins hafa nú gengið frá samningi um tvær íbúðir fyrir flóttamennina væntanlega í júní.
Útlit er fyrir að samningar náis um tvær íbúðir til viðbótar en að sögn Guðmundar R. J. Guðmundssonar er málið en í fullri vinnslu. Enn vantar eina íbúð fyrir flóttamennina auk þess sem allan húsbúnað vantar í íbúðirnar.
Útlit er fyrir að samningar náis um tvær íbúðir til viðbótar en að sögn Guðmundar R. J. Guðmundssonar er málið en í fullri vinnslu. Enn vantar eina íbúð fyrir flóttamennina auk þess sem allan húsbúnað vantar í íbúðirnar.