Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íbúðaverð hæst í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 8. maí 2018 kl. 10:19

Íbúðaverð hæst í Reykjanesbæ

Íbúðir í Reykjanesbæ seldust að jafnaði 40% hærra verði en sem nemur fasteignamati 2018. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðismarkaðarins hjá Íbúðalánasjóði. Í hlutfalli við fasteignamat er íbúðaverð einna hæst í Reykjanesbæ en undanfarin áratug hefur verð í kaupsamningum um íbúðir hér á landi að jafnaði verið um 17% yfir fasteignamati þeirra.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024