Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íbúðalánasjóður vill selja Garði
Laugardagur 17. október 2015 kl. 05:00

Íbúðalánasjóður vill selja Garði

Íbúðalánasjóður hefur sent Sveitarfélaginu Garði erindi þar sem sjóðurinn býður sveitarfélaginu húseignir sjóðsins í bæjarfélaginu til kaups.

Erindið var tekið fyrir í bæjarráði Garðs í vikunni. Bæjarráð fól bæjarstjóra að afla nánari upplýsinga hjá sjóðnum, m.a. um það hvaða húseignir um er að ræða.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024