Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Íbúar í Baldursgarði taka upp nágrannavörslu
Þriðjudagur 11. september 2018 kl. 17:54

Íbúar í Baldursgarði taka upp nágrannavörslu

Íbúar í Baldursgarði í Keflavík hafa tekið upp nágrannavörslu og bætast í hóp fjölmargra íbúa í Reykjanesbæ sem hafa gert hið sama á síðustu misserum. Skilti hefur verið sett við innkeyrslu í götuna til að vekja athygli á vöktuninni.
 
Kristinn Óskarsson og Guðlaug María Lewis afhjúpuðu skilti í Baldursgarði sem sýnir að nágrannavarsla er í götunni. Nánar er fjallað um málið í Víkurfréttum í þessari viku.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25