Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íbúafundur um kísilver - BEIN ÚTSENDING
Frá fundinum í Stapa. Salurinn er þétt setinn. VF-myndir/pket.
Miðvikudagur 21. nóvember 2018 kl. 17:50

Íbúafundur um kísilver - BEIN ÚTSENDING

Íbúafundur um kísilver Stakksbergs í Helguvík hófst í Hljómahöll í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20:00 og er sýndur í beinni útsendingu Víkurfrétta. Stakksberg, eigandi kísilversins, boðar til fundarins. 

 
Á fundinum munu ráðgjafar fyrirtækisins kynna fyrirhugaða vinnu við nýtt umhverfismat og hvernig aðkoma almennings verður tryggð í því ferli. 
 
Fjöldi fólks er mættur í Stapa.
 
 
 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024