Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íbúafundur í Grindavík í beinni útsendingu á fésbók Víkurfrétta
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 27. janúar 2020 kl. 10:10

Íbúafundur í Grindavík í beinni útsendingu á fésbók Víkurfrétta

Víkurfréttir munu senda beint út frá íbúafundi í Grindavík í dag. Fundurinn er boðaður af Almannavörnum vegna óvissustigs sem lýst var yfir í gær þar sem mikið landris er við fjallið Þorbjörn.

Íbúafundurinn hefst kl. 16 í dag og verður í íþróttahúsinu í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024