Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 23. júlí 2001 kl. 17:12

Íbúafjölgun á Suðurnesjum

Samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands fjölgaði íbúum í öllum þéttbýliskjörnunum á Suðurnesjum á fyrstu sex mánuðum yfirstandandi árs. Mesta fjölgun var í Reykjanesbæ þar sem aðfluttir umfram brottflutta voru 54. Í Grindavík fjölgaði um 19 og um 11 í Sandgerði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024