Í upphafi skal endinn skoða
-hádegisfyrirlestur í Eldey frumkvöðlasetri
Í upphafi skal endinn skoða er heiti á fyrsta hádegisfyrirlestri vetrarins sem haldinn verður í Eldey frumkvöðlasetri þriðjudaginn 20. október kl. 12:00.
Í upphafi skal endinn skoða er heiti á fyrsta hádegisfyrirlestri vetrarins sem haldinn verður í Eldey frumkvöðlasetri á morgun, þriðjudaginn 20. október kl. 12:00.
Þar mun Auður Ýr Helgadóttir héraðsdómslögmaður og eigandi Local lögmenn fjalla um nokkur algeng lögfræðitengd mistök sem sprotar gera og hvernig hægt er að forðast þau.
Boðið verður upp á heilsudjús og loku frá Hjá Höllu. Skrá þarf þátttöku hér.