Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Í steininn fyrir ölvun og ofstopa
Föstudagur 27. janúar 2006 kl. 09:17

Í steininn fyrir ölvun og ofstopa

Í gær var tilkynnt um innbrot í bát í Sandgerðishöfn til lögreglunnar í Keflavík. Hafði verið rótað til í lyfjakistu bátsins en ekki sjáanlegt að neitt hafi verið tekið.

Einn maður gisti fangaklefa í nótt en hann hafði verið handtekinn utan við skemmistað í Reykjanesbæ vegna ölvunar og ofstopa.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024