Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Í leyfi til loka kjörtímabils
Þriðjudagur 7. febrúar 2017 kl. 09:22

Í leyfi til loka kjörtímabils

Kristinn Björgvinssonar bæjarfulltrúi í Vogum hefur óskað eftir leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi til loka kjörtímabilsins, vegna persónulegra aðstæðna hans. 
 
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt erindið og veitir Kristni leyfi frá störfum í bæjarstjórn til loka kjörtímabilsins. Sigríður Þorgrímsdóttir tekur á sama tíma til starfa sem varabæjarfulltrúa í bæjarstjórn sveitarfélagsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024