RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Í gæsluvarðhald vegna kortasvika
Föstudagur 21. september 2018 kl. 12:35

Í gæsluvarðhald vegna kortasvika

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni erlendan karlmann sem grunaður er um að hafa ferðast á flugmiða sem svikinn var út á stolið greiðslukort eða kortaupplýsingar. Hann var færður á lögreglustöð þar sem tekin var af honum skýrsla og í framhaldinu úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. september næstkomandi.
 
Málið er í rannsókn.
 
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025