Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hyggjast framleiða orku úr úrgangsolíu
Mánudagur 29. mars 2010 kl. 08:45

Hyggjast framleiða orku úr úrgangsolíu


Viðræður eru að hefjast við fyrirtæki sem erlendir aðilar standa að og boðist hefur til að kaupa sorpeyðingarstöðina Kölku í Helguvík fyrir fjárhæð sem nemur öllum skuldum félagsins, 1,2 til 1,3 milljörðum króna.
Fyrirtækið hyggst stækka stöðina, eyða þar úrgangsolíu af skipum sem fara um Atlantshafið og framleiða með því orku. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024