HS Orka
HS Orka

Fréttir

Hvöt gaf 100.000 kr. Velferðarsjóð Suðurnesja
Fimmtudagur 16. desember 2010 kl. 10:34

Hvöt gaf 100.000 kr. Velferðarsjóð Suðurnesja

Kvenfélagið Hvöt gaf 100.000 kr. í Velferðarsjóð Suðurnesja og tók Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson við gjöfinni á litlu jólum kvenfélagskvenna sem haldin voru síðastliðinn þriðjudag.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Mynd og texti af vef www.245.is

VF jól 25
VF jól 25