Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvít jörð í Grindavík í morgun
Miðvikudagur 18. apríl 2012 kl. 09:26

Hvít jörð í Grindavík í morgun



Grindvíkingum brá nokkuð í brún þegar þeir vöknuðu í morgun en þá lá snjór yfir bænum. Hiti var við frostmark klukkan sex í morgun en gera má ráð fyrir að snjórinn hverfi þegar líður á daginn enda fer hlýnandi og veðurspáin nokkuð góð. Frá þessu er greint á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024