Þriðjudagur 20. nóvember 2012 kl. 08:06
Hvessir töluvert á morgun
Veðrið næsta sólarhring. Austan og norðaustan 8-15 m/s og skýjað með köflum og stöku él syðst. Heldur hvassara síðdegis. Norðaustan 15-20 m/s á morgun og skýjað en úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig.