Hvessir í kvöld
Í veðurspá fyrir Faxaflóa er búist við því að vindur snúist í norðaustan 8-13 m/s um hádegi og stöku él. Vaxandi vindur í kvöld, 15-20 og snjókoma í nótt, en 10-15 og skýjað á morgun. Frost 2 til 7 stig, en kaldara á morgun.
Spá gerð: 30.01.2008 06:31. Gildir til: 31.01.2008 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:
norðan átt, 10-18 m/s austantil, en 5-10 vestanlands. Snjókoma eða él á Norður- og Norðausturlandi, en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost 4 til 16 stig, kaldst til landsins suðvestantil.
Á laugardag og sunnudag:
Norðaustan strekkingur og víða él, en lengst af léttskýjað suðvestantil. Hlýnar smám saman í veðri.
Á mánudag og þriðjudag:
Austlæg átt og slydda eða rigning, en úrkomulítið vestantil á landinu. Hiti um eða yfir frostmarki á láglendi.
Spá gerð: 30.01.2008 08:49. Gildir til: 06.02.2008 12:00.
Af www.vedur.is
Spá gerð: 30.01.2008 06:31. Gildir til: 31.01.2008 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:
norðan átt, 10-18 m/s austantil, en 5-10 vestanlands. Snjókoma eða él á Norður- og Norðausturlandi, en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost 4 til 16 stig, kaldst til landsins suðvestantil.
Á laugardag og sunnudag:
Norðaustan strekkingur og víða él, en lengst af léttskýjað suðvestantil. Hlýnar smám saman í veðri.
Á mánudag og þriðjudag:
Austlæg átt og slydda eða rigning, en úrkomulítið vestantil á landinu. Hiti um eða yfir frostmarki á láglendi.
Spá gerð: 30.01.2008 08:49. Gildir til: 06.02.2008 12:00.
Af www.vedur.is