Hvessir aftur síðdegis
Veðurspáin gerir ráð fyrir suðaustan 15-20 m/s við Faxaflóann og rigningu í fyrstu, en síðan sunnan 8-13 og skúrir. Hvessir aftur síðdegis, en suðvestan 10-15 og slydduél á morgun. Kólnandi veður og hiti 0 til 5 stig með kvöldinu.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á sunnudag (Þorláksmessa):
Hvöss norðanátt og snjókoma A-lands fram eftir degi, annars mun hægari vestlæg átt og él á víð og dreif. Hiti um eða undir frostmarki.
Á mánudag (aðfangadagur jóla):
Suðvestanátt og éljagangur, en þurrt NA- og A-lands. Hiti 0 til 5 stig við suður- og vesturströndina, annars 0 til 5 stiga frost.
Á þriðjudag (jóladagur):
Breytileg vindátt og víða él. Frost 0 til 5 stig.
Á miðvikudag (annar í jólum) og fimmtudag:
Lítur út fyrir norðlæga átt og kólnandi veður. Snjókoma eða él, en úrkomulítið suðvestantil á landinu.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á sunnudag (Þorláksmessa):
Hvöss norðanátt og snjókoma A-lands fram eftir degi, annars mun hægari vestlæg átt og él á víð og dreif. Hiti um eða undir frostmarki.
Á mánudag (aðfangadagur jóla):
Suðvestanátt og éljagangur, en þurrt NA- og A-lands. Hiti 0 til 5 stig við suður- og vesturströndina, annars 0 til 5 stiga frost.
Á þriðjudag (jóladagur):
Breytileg vindátt og víða él. Frost 0 til 5 stig.
Á miðvikudag (annar í jólum) og fimmtudag:
Lítur út fyrir norðlæga átt og kólnandi veður. Snjókoma eða él, en úrkomulítið suðvestantil á landinu.