Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hver verður kjörinn maður ársins?
Þriðjudagur 27. desember 2005 kl. 12:11

Hver verður kjörinn maður ársins?

Víkurfréttir standa fyrir kjöri á manni ársins 2005 á Suðurnesjum. Sérstök nefnd Víkurfrétta kemur saman um áramót og fer yfir líðandi ár. Þá er tekið við tilnefningum frá lesendum. Ábendingum um mann ársins 2005 á Suðurnesjum má koma til Víkurfrétta með því að senda tölvupóst á: [email protected]

Kjörið verður síðan kynnt í Víkurfréttum í janúar 2006.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024