Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hver er Suðurnesjamaður ársins 2022?
Laugardagur 31. desember 2022 kl. 17:54

Hver er Suðurnesjamaður ársins 2022?

Hver verður maður ársins á Suðurnesjum 2022? Ábendingum um verðuga einstaklinga til að hljóta nafnbótina „Suðurnesjamaður ársins 2022“ má senda á tölvupóstfangið [email protected].

Maður ársins á Suðurnesjum frá 1990 til 2021

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


1990 - Dagbjartur Einarsson

1991 - Hjörtur Magni Jóhannsson

1992 - Guðmundur Rúnar Hallgrímsson

1993 - Guðjón Stefánsson

1994 - Júlíus Jónsson

1995 - Þorsteinn Erlingsson

1996 - Logi Þormóðsson

1997 - Steinþór Jónsson

1998 - Aðalheiður Héðinsdóttir

1999 - Sigfús Ingvason

2000 - Bláa lónið / Rúnar Júlíusson / Íþróttafélagið Nes

2001 - Freyja Sigurðardóttir / Norðuróp / Fræðasetrið í Sandgerði

2002 - Guðmundur Jens Knútsson

2003 - Áhöfnin á Happasæl KE fyrir björgunarafrek

2004 - Tómas J. Knútsson

2005 - Guðmundur Kristinn Jónsson / Kristín Kristjánsdóttir

2006 - Hjörleifur Már Jóhannsson / Bergþóra Ólöf Björnsdóttir

2007 - Erlingur Jónsson

2008 - Sigurður Wíum Árnason

2009 - Jóhann Rúnar Kristjánsson

2010 - Axel Jónsson

2011 - Guðmundur Stefán Gunnarsson

2012 - Nanna Bryndís Hilmarsdóttir / Brynjar Leifsson

2013 - Klemenz Sæmundsson

2014 - Fida Abu Libdeh

2015 - Sigvaldi Lárusson

2016 - Stopp hópurinn - hingað og ekki lengra

2017 - Elenora Rós Georgesdóttir

2018 - Guðmundur Ragnar Magnússon

2019 - Már Gunnarsson

2020 - Sólborg Guðbrandsdóttir

2021 - Björgunarsveitin Þorbjörn og Slysavarnadeildin Þórkatla