Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hver er staðan?
Þriðjudagur 1. desember 2015 kl. 16:28

Hver er staðan?

- Heklan fundar um atvinnu- og menntamál í Hljómahöll

Heklan býður til fundar um atvinnu- og menntamál í Bergi, Hljómahöll fimmtudaginn 3. desember kl. 12:00 undir yfirskriftinni: Hver er staðan?
 
Þar verður fjallað um þau tækifæri sem liggja á Suðurnesjum í dag og þær hindranir sem standa í vegi. Meðal fyrirlesara eru Skúli Mogenssen forstjóri Wow air, Sváfnir Sigurðarson g Kristján Hjálmarsson frá HN markaðssamskiptum, Tómas Þór Eiríksson framkvæmdastjóri Codland, Kristján Ásmundsson skólameisari FS og Magnea Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Bláa Lónsins.
 
Fundarstjóri er Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.
 
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis en skrá þarf þátttöku hér.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024