Sunnudagur 30. janúar 2000 kl. 15:58
Hver er fegurst?
Tíu stúlkur hafa verið valdar til þátttöku í Fegurðarsamkerppni Suðurnesja 2000 sem fram fer í Bláa lóninu 1. apríl nk.Stúlkurnar komu saman í Bláa lóninu í dag til myndatöku. Myndir af stúlkunum birtast í TVF, Tímariti Víkurfrétta, nk. föstudag. Einn þátttakanda vantar á myndina.