Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Hvatagreiðslur hækka hjá Reykjanesbæ
  • Hvatagreiðslur hækka hjá Reykjanesbæ
Miðvikudagur 28. desember 2016 kl. 13:44

Hvatagreiðslur hækka hjá Reykjanesbæ

Hvatagreiðslur til íþrótta- og tómstundaiðkunar barna í Rykjanesbæ verða hækkaðar á næsta ári úr 15.000 þúsund krónum í 21.000 á hvert barn. Greiðslurnar voru þriðjungur þeirra upphæðar í byrjun kjörtímabils eða 7000 krónur. 

Auk hækkunar á hvatagreiðslum til íþrótta- og tómstundaiðkunar barna verður hugað að úrbótum á aðstöðu í íþróttamannvirkjum Reykjanesbæjar, s.s. í Bardagahúsinu við Iðavelli og aðstöðu til upphitunar-, styrktar- og teygjuæfinga, s.k. þurr æfinga, sundfólks ÍRB.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024