Hvassviðri og rigning í dag
Faxaflói
Suðaustan 13-20 m/s, hvassast við ströndina. Súld eða rigning og hiti 5 til 9 stig.
Spá gerð: 03.01.2008 06:39. Gildir til: 04.01.2008 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Austan- og norðaustanátt, 8-15 m/s, en lægir suðvestanlands síðdegis. Rigning eða slydda, en úrkomulítið vestantil. Hiti 0 til 5 stig.
Á sunnudag:
Stíf vestanátt við suðurströndina, en annars hægari norðaustlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en léttir smám saman til fyrir austan. Hiti svipaður.
Á mánudag:
Vestlæg átt með éljum og kólnandi veður.
Á þriðjudag og miðvikudag:
Norðaustlæg átt, él og svalt veður.
Spá gerð: 03.01.2008 08:24. Gildir til: 10.01.2008 12:00.
Suðaustan 13-20 m/s, hvassast við ströndina. Súld eða rigning og hiti 5 til 9 stig.
Spá gerð: 03.01.2008 06:39. Gildir til: 04.01.2008 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Austan- og norðaustanátt, 8-15 m/s, en lægir suðvestanlands síðdegis. Rigning eða slydda, en úrkomulítið vestantil. Hiti 0 til 5 stig.
Á sunnudag:
Stíf vestanátt við suðurströndina, en annars hægari norðaustlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en léttir smám saman til fyrir austan. Hiti svipaður.
Á mánudag:
Vestlæg átt með éljum og kólnandi veður.
Á þriðjudag og miðvikudag:
Norðaustlæg átt, él og svalt veður.
Spá gerð: 03.01.2008 08:24. Gildir til: 10.01.2008 12:00.