Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvassviðri og rigning framundan
Mánudagur 22. október 2007 kl. 09:13

Hvassviðri og rigning framundan

Faxaflói
Vaxandi suðaustanátt, 18-23 m/s og talsverð rigning eftir hádegi, en hægari í kvöld. Suðvestan 10-15 og skúrir á morgun. Hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 22.10.2007 06:36. Gildir til: 23.10.2007 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:
Suðvestanátt, víða allhvöss eða hvöss og skúrir, en léttskýjað A-lands. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast austast.

Á fimmtudag:
Sunnanátt og rigning, en þurrt að mestu NA-lands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast fyrir norðan.

Á föstudag og laugardag:
Suðvestanátt og skúrir eða slydduél, en bjartviðri NA-lands. Hiti 2 til 10 stig.

Á sunnudag:
Breytileg átt og víða rigning eða slydda. Heldur kólnandi veður.
Spá gerð: 22.10.2007 08:24. Gildir til: 29.10.2007 12:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024