Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvassviðri og rigning fram eftir degi
Mánudagur 1. október 2007 kl. 09:12

Hvassviðri og rigning fram eftir degi

Faxaflói
Suðaustan 13-20 og rigning í fyrstu, síðan sunnan og suðvestan 8-13 m/s og skúrir. Hiti 7 til 12 stig. Lægir á morgun.
Spá gerð: 01.10.2007 06:38. Gildir til: 02.10.2007 18:00.


Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:
Sunnan 8-13 og skúrir, en léttskýjað á NA- og A-landi. Rigning S- og V-lands um kvöldið. Hiti 6 til 12 stig að deginum.

Á fimmtudag:
Suðaustlæg átt, 5-10 og rigning S- og V-lands en úrkomulítið á N-landi. Hiti 5 til 10 stig.

Á föstudag:
Austlæg átt og skúrir. Hiti 3 til 8 stig.

Á laugardag:
Norðan átt og slydda eða snjókoma N- og A-til á landinu en þurrt S-lands. Kólnandi veður.

Á sunnudag:
Austlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt úrkomulítið. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 01.10.2007 08:24. Gildir til: 08.10.2007 12:00.

Af vef Veðurstofunnar, www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024