Miðvikudagur 21. mars 2012 kl. 09:05
Hvassviðri og einhver úrkoma en hitatölur hækka
Veðurhorfur næsta sólarhring
Suðvestan 13-20 með skúrum eða slydduéljum en 5-13 og úrkomulítið upp úr hádegi. Hægari í kvöld en vaxandi suðaustanátt á morgun, 10-18 m/s síðdegis og rigning. Hiti 1 til 5 stig en 4 til 10 stig á morgun.