Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvassviðri fram eftir degi en lægir í kvöld og nótt
Sunnudagur 14. nóvember 2004 kl. 11:41

Hvassviðri fram eftir degi en lægir í kvöld og nótt

Klukkan 9 var vestlæg átt, víða 10-18 m/s og él, en skýjað með köflum og þurrt suðaustan- og austanlands. Kaldast var 2 stiga frost allvíða norðantil, en hlýjast 5 stiga hiti í Hvanney við Hornafjörð.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Vestan 10-15 m/s og él, en hvassari við ströndina fram eftir degi. Hægari norðlæg átt seinnipartinn. Lægir í nótt, hæg norðlæg átt og víða bjartviðri á morgun. Kólnandi, frost 2 til 7 stig á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024