Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvasst til morguns
Miðvikudagur 10. maí 2017 kl. 17:34

Hvasst til morguns

Hvassviðri gengur nú yfir landið víðast hvar. Á Reykjanesi eru 13 til 17 metrar á sekúndu, samkvæmt sjálfvirkri spá Veðurstofu Íslands. Lægja mun þegar líður á morgundaginn. Úrkomulaust verður á morgun og hiti 5 til 9 gráður.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024