Hvassir vindstrengir í dag
Klukkan 6 var austlæg átt, víða 8-13 m/s, en allt að 20 m/s suðvestantil. Skýjað, rigning um landið sunnan- og vestanvert. Hiti 4 til 12 stig, svalast við norður- og austurströndina.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan og austan 13-18 m/s og rigning, en sums staðar hvassari í vindstrengjum fram eftir degi. Sunnan 5-10 og skúrir undir kvöld. Hiti 10 til 15 stig.
Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan og austan 13-18 m/s og rigning, en sums staðar hvassari í vindstrengjum fram eftir degi. Sunnan 5-10 og skúrir undir kvöld. Hiti 10 til 15 stig.
Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.