Hvar finnur þú Víkurfréttir á vf.is?
Eftir að breytingar voru gerðar á vef Víkurfrétta fyrir nokkrum vikum þá hafa einhverjir lesendur átt erfitt með að finna blað vikunnar sem sett er inn á vefinn á fimmtudögum.
Blaðið má finna með því að smella á hnapp efst í hægra horni síðunnar. Einnig má nálgast blaðið með því að smella á „Nýjasta blaðið“ neðst á vefsíðunni.
Myndin hér að ofan sýnir hvar nálgast má blað vikunnar.
Nýjasta blaðið hér.