Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvalurinn mætti í hádegismat
Föstudagur 21. ágúst 2020 kl. 10:35

Hvalurinn mætti í hádegismat

Hvalur kom alveg upp undir Keflavíkurhöfn í gærdag og náði sér í magafylli af ljúffengum sjávarréttum. Einar Guðberg Gunnarsson fylgdist með dýrinu að veiðum og smellti af meðfylgjandi myndum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024