Hvalir og norðurljós á Suðurnesjum
Hvalaskoðunarbátar hafa verið tíðir gestir í Keflavíkurhöfn að undanförnu en þeir sækja nú á hvalamiðin út frá bítlabænum. Með mikilli ásókn langferðabíla með norðurljósa áhorfendur út á Garðskaga og víðar má segja að vetrarferðamennskan sé í hávegum höfð á Suðurnesjum og tengist ekki bara mikilli ásókn í Bláa Lónið. VF-mynd/Einar Guðberg.
	
	

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				