Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvað er fallegast og snyrtilegast í Garði?
Mánudagur 25. ágúst 2014 kl. 10:10

Hvað er fallegast og snyrtilegast í Garði?

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Garðs hefur óskað eftir þátttöku íbúa í Garði við val á fallegasta garðinum og snyrtilegasta fyrirtækinu árið 2014.

Á síðasta fundi nefndarinnar höfðu borist nokkrar ábendingar um fallega garða og snyrtileg fyrirtæki.

Fallegasti garðurinn:
Miðhúsavegur 3, Valbraut 10, Urðarbraut 4, Skagabraut 16, Lindartún 2, Valbraut 1, Lyngbraut 1, Garðbraut 52, Einholt 5, Einholt 8, Skagabraut 42, Hraunholt 4, Lyngbraut 4, Sunnubraut 21, Garðbraut 86, Björk.
     
Snyrtilegasta fyrirtækið:
H.Pétursson, Gistihúsið Garður, Seaside Guesthouse, S.I raflagnir
     
Frestur til að senda inn val er til 26. ágúst nk. á netfangið: [email protected] eða skriflega á skrifstofu bæjarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024