Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 12. febrúar 2001 kl. 09:47

Húsanes vill byggja 8 hæða hús

Húsanes hefur óskað eftir að gerðar verði breytingar á byggingarskilmálum fyrir lóðina Framnesveg 20-22. Fyrirtækið hefur óskað eftir leyfi til að byggja turnhús á 8 hæðum í stað sex og að íbúðir í húsinu verði 26 í stað 22ja.
Erindið var tekið fyrir á fundi Skipulags- og byggingarnefndar 25. janúar sl. og tók nefndin vel í erind Húsaness. Nefndin lagði til að tvö þriggja íbúða raðhús á tveimur hæðum verði byggð við Sundhöllina og óskar eftir að Bjarni Marteinsson verði fenginn til að ljúka deiliskipulagi að þessum lóðum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024