Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hús fæst gefins í Grindavík
Þú mátt eiga þetta hús!
Mánudagur 10. september 2012 kl. 10:19

Hús fæst gefins í Grindavík

Húsnæði á leikvelli sunnan megin við Heiðarhraun í Grindavík, gamla rólóvellinum, fæst gefins í því ástandi sem það er gegn því að viðkomandi aðili fjarlægi það alfarið á eigin kostnað innan 30 daga frá afhendingu. Engar teikningar fylgja húsnæðinu en það er rétt tæpir 50 fermetrar að stærð og þarfnast viðhalds.

Áhugasamir aðilar sem vilja nánari upplýsingar og fá að skoða húsnæðið vinsamlegast hafið samband við Sigmar Árnason byggingafulltrúa í síma 420 1100. Hér gildir að fyrstur kemur - fyrstur fær, segir á heimasíðu Grindavíkurbæjar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024