RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Hundrað ár að baki í Holtaskóla
F.v.: Guðrún Björk Jóhannesdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Kjartan Másson, Eðvarð Þór Eðvarðsson skóalstjóri, Helga Hildur Snorradóttir og Guðbjörg Rut Þórisdóttir.
Föstudagur 12. júní 2015 kl. 09:06

Hundrað ár að baki í Holtaskóla

Það var sannarlega með eftirsjá sem þau Guðrún Björk Jóhannesdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir og Kjartan Másson voru kvödd á skólaslitum Holtaskóla í Keflavík síðastliðinn þriðjudag.  Þetta heiðursfólk hefur sinnt kennslustörfum í yfir 100 ár samanlagt.
Hólmfríður hefur sinnt heimilisfræðikennslu í yfir 40 ár,  Kjartan íþróttakennslu í yfir 30 ár og Guðrún Björk aðallega sinnt íslenkukennslu í yfir 30 ár.  Þessir aðilar eru svo sannarlega samofnir sögu Holtaskóla og verður sárt saknað af nemendum og starfsfólki.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025