Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hundar og hestar léku lausum hala
Föstudagur 27. ágúst 2004 kl. 09:04

Hundar og hestar léku lausum hala

Lögreglunni í Keflavík var í gær tilkynnt um lausan hund í Garði og fór hundafangari á staðinn. Seppi var handsamaður. Þá var tilkynnt um laus hross í Höfnum. Eigandi þeirra koma böndum á hestana og setti þá á bakvið trausta girðingu.

Myndin: Úr myndasafni Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024