Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hundahald bannað á hátíðarsvæði Sjóarans síkáta
Miðvikudagur 30. maí 2012 kl. 09:11

Hundahald bannað á hátíðarsvæði Sjóarans síkáta



Athygli er vakin á því að hundahald er bannað á hátíðarsvæðinu á Sjóaranum síkáta frá kl. 20:00 á föstudagskvöldinu og frá kl. 13:00 - 17:00, laugardag og sunnudag. Eru það vinsamleg tilmæli til hundaeigenda að fara ekki með dýrin á hátíðarsvæðið þar sem mannmergð er mikil en nokkuð hefur borið á kvörtunum vegna hundahaldsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024