Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hundagerði til skoðunar í Grindavík
Fimmtudagur 4. apríl 2019 kl. 09:27

Hundagerði til skoðunar í Grindavík

Umhverfis- og ferðamálanefnd Grindavíkur ræddi þörfina fyrir hundagerði í Grindavík á síðasta fundi sínum. Nefndin felur upplýsinga- og markaðsfulltrúa að setja netkönnun á vef bæjarins um skoðun íbúa til gerðisins.
 
Auk þess leggur nefndin til að reglur um lausagöngu hunda verði ítrekaðar í frétt á heimasíðunni, ásamt mikilvægi þess að hundaeigendur hirði upp eftir hundana sína. 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024