Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hugsanlega varasöm könguló á ferð
Föstudagur 5. september 2008 kl. 19:01

Hugsanlega varasöm könguló á ferð



Könguló sem var fönguð í fyrirtæki í Reykjanesbæ í morgunsárið er hugsanlega varasamt kvikindi sem ber að umgangast af varúð ef grunur manna um að þetta sé könguló sem heitir Brown Recluse reynist réttur. Séu myndir Víkurfrétta af kvikindinu bornar saman við myndir af téðri Brown Recluse. Það er þó kostur við köngulónna að hún er ekki árásargjörn. Bitið er ekki banvænt en getur valdið ljótum sárum og miklum verkjum.

Náttúrustofa Reykjaness er með köngulónna til varðveislu en hún verður send færustu sérfræðingum landsins til frekari skoðunar eftir helgi.



Skoða myndband Víkurfrétta af köngulónni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024