Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hreppti annað sætið á Cross Fit móti í Afganistan
Föstudagur 21. október 2011 kl. 17:02

Hreppti annað sætið á Cross Fit móti í Afganistan

Samúel Ólafsson úr Reykjanesbæ varð í öðru sæti á Kabúl-leikunum í Cross Fit sem fram fóru í bandaríska sendiráðinu í Kabúl í Afganistan í dag.

Samúel er starfsmaður friðargæslusveita NATO, International Security Assistance Force, í Afganistan en hann var eini Íslendingurinn sem tók þátt í Cross Fit mótinu.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024