Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar sunnudaginn 14. janúar 2024 kl. 09:06
Hraunið ískyggilega nærri byggð
Eins og meðfylgjandi ljósmyndir sýna er hraunið ískyggilega nærri Grindavík og mannvirki í augljósri hættu. Blessunarlega náðu íbúar og viðbragðsaðilar að yfirgefa bæinn í tíma.