Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hræ Andarnefju rekur á land í Selvogi
Sunnudagur 6. maí 2007 kl. 17:47

Hræ Andarnefju rekur á land í Selvogi

Á eiðinu milli Hlíðarvatns í Selvogi og sjávar rak hræ af Andanefju og er mjög auðvelt að komast að því. Þarna gefur að líta einhverja fallegustu sandfjöru á Reykjanesskaganum og því tilvalið að skipuleggja næsta helgarrúnt á svæðið og berja hvalinn augum. Frá þessu er greint á heimasíðu Grindavíkurbæjar og birt mynd af mæðgunum Maríönnu og Guðbjörgu, sem skoðuðu hræ hvalsins á dögunum.
 
Af vef Grindavíkurbæjar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024