Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 7. apríl 2000 kl. 12:40

Hraðið tvöföldun Reykjanesbrautar

Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum vill láta flýta tvöföldun Reykjanesbrautar og samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í gær.„Vegna fyrirhugaðra stórframkvæmda í samgöngumálum vill stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, fyrir hönd sveitarfélaganna á Suðurnesjum, ítreka mikilvægi tvöföldunar Reykjanesbrautar fyrir landsmenn alla. Stjórn SSS hvetur stjórnvöld enn og aftur til þess að hraða tvöföldun eins og frekast er kostur. Suðurnesjum, 7. arpíl 2000 Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri“.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024