Hraðferðin kostaði 90.000 krónur
Tveir ökumenn voru í gær stöðvaðir á Reykjanesbraut eftir að hafa ekið of hratt. Sá hraðari mældist á 132 km hraða. Hans bíður 90.000 króna sekt og jafnframt mun hann fá 3 refsipunkta í ökuferilsskrá
Hér má reikna sektargreiðslur fyrir hraðakstursbrot: http://us.is/id/4501
.