Hraðbanki opnar í Samkaup í dag
Í dag var hraðbanka komið fyrir í Samkaupum og fyrir áramót var settur upp hraðbanki á Hótel Keflavík og er hann staðsettur þannig að hótelgestir, kaffihúsagestir og viðskiptavinir Lífsstíls hafi greiðan aðgang að honum.Í næsta mánuði mun Sparisjóðurinn síðan opna afgreiðslu í Vogunum.






