Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hraðamyndavélarnar standa fyrir sínu
Fimmtudagur 19. júní 2008 kl. 10:48

Hraðamyndavélarnar standa fyrir sínu

Hætt er við að margur ökumaðurinn bölvi í það minnsta í hljóði yfir nýju hraðamyndavélunum á Garðskagavegi og Sandgerðisvegi. Á aðeins nokkrum dögum myndaðuðu vélarnar alls 101 hraðakstursbrot en þær voru teknar í notkun í lok maí.
Þetta kemur fram í afbrotatölfræði Ríkislögreglustjóra fyrir maí.

Hegningarlagabrotum í umdæmi Suðurnesjalögreglu fjölgaði á milli ára í 75 úr 60. Umferðarlagabrotum fjölgaði úr 353 í 398 á sama tíma. Fíkniefnabrotum fækkaði úr 18 í 16.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024