Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraðakstur og réttindaleysi í umferðinni
Laugardagur 7. apríl 2007 kl. 00:04

Hraðakstur og réttindaleysi í umferðinni

Einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni.  Hann mældist á 133 km/klst. þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.  Þá var annar tekinn á 123 km/klst. á Garðveginum, þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.   Þá var einn ökumaður tekinn fyrir að aka réttindalaus í Reykjanesbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024